Tags » Stroke Survivor

Beautiful day 

Ég elska að taka vel á því í æfingum! Núna er ég búin að fara á fjórar æfingar síðan á mánudaginn og er að bíða eftir þeirri fimmtu sem verður á eftir. 174 more words

EVERYDAY LIFE

One year on

Possibly the quickest year ever… yet one that has brought so many challenges. I really can not believe the journey I have been on and the help I have received from so many sources. 440 more words

Recovery

Welcome November 

Mér finnst næstum ótrulegt að það sé kominn nóvember og það lítur svona út úti, hvergi snjór á láglendi en hvítt í fjallatoppum. Ég er samt alls ekki að kvarta, ég kemst ennþá út í göngutúra sitjandi í hjólastólnum mínum í haustsólinni sem leikur um mig og fallega fjörðinn minn. 180 more words

EVERYDAY LIFE

Kosningar

Ég má til með að deila einni sögu í tilefni kosninganna
Ég hef alla tíð talið mig vera lausa við allar pólitískar skoðanir, ég hef bara stutt ákveðna flokka ef einhver sem skiptir mig hjartans máli og ég treysti er í efstu sætunum annars skila ég auðu, á þeim tímapunkti er mín pólitíska vitund bara ekki meiri. 570 more words

EVERYDAY LIFE

World Stroke Day

World Stroke Day, Oct 29, 2017

As I approach the one year anniversary of my stroke I want to help spread the word that  a stroke can happen to anyone, at any age and you don’t have to have the obvious risk factors – I didn’t. 479 more words

I was only two and a half and do not remember anything


Í dag eru 22 ár frá því sá atburður sem mótaði mig hvað mest átti sér stað.

Ég var tveggja og hálfs árs þegar við fjölskyldan lentum í snjóflóðinu á Flateyri. 590 more words

Stroke Survivor

Litlu sigrarnir í október

Ég fékk extra langa helgi um þessa helgi, ég fékk einnig að njóta mín í félagsskap þeirra sem standa hjarta mínu næst alla helgina og svo aukalega mánudag og þriðjudag. 377 more words

EVERYDAY LIFE