Tags » Vísindaskáldskapur

Vísindaskáldskapur

Veraldleg framtíðarsýn og samfélagsleg gagnrýni

Það verður seint dregið í efa að meginviðfangsefni vísindaskáldskapar sé að spyrjast fyrir um það lífrými og þá heimssýn sem bíður mannkyns. 1,984 more words

Vísindaskáldskapur

Frankenstein-komplexinn

Illa og góða sæborgin, ótti og aðdáun

Áform mannkyns um að öðlast stjórn á náttúrunni hefur ásótt okkur allt frá því að hugmyndin varð möguleg með innleyðingu vísinda snemma á 17. 1,342 more words

Vísindaskáldskapur

Hvað er sæborg?

Skilgreiningar og saga

Samkvæmt Enskri-íslenskri orðabók er sæborg (e. cyborg) ,,lífvera, annað hvort maður eða dýr, tengd við tæki sem stjórnar eða mælir líkamsstarfsemina í tilraunaskyni“. 1,359 more words

Vísindaskáldskapur

Brjálaði vísindamaðurinn

Skaparinn

Brjálaði vísindamaðurinn hefur allt frá upphafi vísindaskáldskapar verið samofinn greininni í bæði bókmenntum og kvikmyndum.

Þrátt fyrir að eiginlegur uppruni beggja sé almennt talinn eiga rætur að rekja til skáldsögunnar um Doktor… 1,294 more words

Vísindaskáldskapur